Norðmenn gagnrýna Eimskip
Morgunbladid: Flytja vörur frá hernámssvæði Marokkó.
Publisert 10. juli 2007


Morgunbladid,
Mánudaginn, 9. júlí, 2007

VEFRIT Dagbladets í Noregi skýrði frá því á laugardag að Ice Crystal, skip á vegum Eimskip-CTG í Noregi, myndi í vikunni landa frosnum fiski í Tyrklandi og væri um að ræða vöru frá Vestur-Sahara sem er hernumið af Marokkó.

Stuðningsnefnd V-Saharamanna í Noregi fordæmdi skipafélagið fyrir að hagnast með "siðlausum hætti" á viðskiptum sem kæmu hernámsveldinu að gagni. Marokkóstjórn hefur gegnum árin flutt fjölda þegna sinna til V-Sahara til að reyna að festa í sessi yfirráð sín. Þingmaður norska Verkamannaflokksins, Eva Kristin Hansen, gagnrýndi Eimskip-CGT fyrir þetta framferði en íslenska móðurfélagið á meirihluta í Eimskip-CGT.
Nyheter

Marokko planlegger massivt KI-senter i okkuperte Vest-Sahara

Et datasenter på 500 MW for kunstig intelligens planlegges i det okkuperte territoriet.

04. september 2025

EU vil inngå ny handelsavtale med Marokko - og inkludere okkuperte Vest-Sahara

Nesten ett år etter at EU-domstolen opphevet handelsavtalen mellom EU og Marokko for å inkludere det okkuperte Vest-Sahara, ser Brussel ut til å være klar for å teste grensene for folkeretten på nytt.

28. august 2025

Rud Pedersen Group bør nektes tilgang til Stortinget

Så lenge PR-byrået arbeider for marokkanske næringsinteresser i okkuperte Vest-Sahara, bør selskapet nektes tilgang til de nordiske parlamentene, skriver foreninger i et brev.  

30. april 2025

Peak CSL Group fra Bergen fortsetter kontroversene

Bergensrederiet trosser på ny det saharawiske folkets rettigheter og Utenriksdepartementets råd. 

04. april 2025