Norðmenn gagnrýna Eimskip
Morgunbladid: Flytja vörur frá hernámssvæði Marokkó.
Publisert 10. juli 2007


Morgunbladid,
Mánudaginn, 9. júlí, 2007

VEFRIT Dagbladets í Noregi skýrði frá því á laugardag að Ice Crystal, skip á vegum Eimskip-CTG í Noregi, myndi í vikunni landa frosnum fiski í Tyrklandi og væri um að ræða vöru frá Vestur-Sahara sem er hernumið af Marokkó.

Stuðningsnefnd V-Saharamanna í Noregi fordæmdi skipafélagið fyrir að hagnast með "siðlausum hætti" á viðskiptum sem kæmu hernámsveldinu að gagni. Marokkóstjórn hefur gegnum árin flutt fjölda þegna sinna til V-Sahara til að reyna að festa í sessi yfirráð sín. Þingmaður norska Verkamannaflokksins, Eva Kristin Hansen, gagnrýndi Eimskip-CGT fyrir þetta framferði en íslenska móðurfélagið á meirihluta í Eimskip-CGT.
Nyheter

Norsk rederi med ny gasstransport til okkuperte Vest-Sahara

Det norske rederiet BW Epic Kosan gjennomførte denne helgen en ny kontroversiell transport av gass inn til okkuperte Vest-Sahara.

10. mars 2025

Ungdomspartiene besøkte de saharawiske flyktningleirene

De norske ungdomsapartiene var i forrige uke på besøk i de saharawiske flyktningleirene i Algerie

08. februar 2025

Kontorene til vår danske søsterorganisasjon brannbombet

Brannstiftingen fremstår politisk motivert. Grafitti med pro-marokkansk og anti-Vest-Sahara-budskap er spraymalt på fortauet fremfor kontoret til den danske organisasjonen Global Aktion i København.

13. januar 2025

To nordmenn deporteres nå fra okkuperte Vest-Sahara

To nye nordmenn som skulle lære om Marokkos folkerettsstridige energiprosjekter i okkuperte Vest-Sahara, ble i ettermiddag anholdt av marokkansk politi og deportert fra territoriet.

04. november 2024